MCC - Áhafnasamstarfsnámskeið

Yfirlit

25 klst. bóklegt áhafnsamstarfsnám sem er kennt á 3 kvöldum og 2 klst. á undan hverjum tíma í flughermi sem notaður er til þjálfunarinnar.  Námstaður bóknáms er í Hafnarfirði.  Öll nauðsynleg námsgögn, kennsla og aðgengi að kennslukerfi Moodle er innifalin í námsgjaldi.

20 klst. verkleg flugþjálfun í flughermi sem er samþykktur til fjölstjórnarnotkunar (multi pilot aeroplane ).

Öll þjálfun fer fram á ensku, en enska er alþjóðatungumál innan fluggeirans. Íslenskir leiðbeinendur munu þó notast jafnhendis íslensku og ensku við kennslu á íslenskum nemendum.

Inntökukröfur námskeiðs: Vera handhafi atvinnuflugmannsskírteinis CPL(A) og með gilda blindflugsáritun fyrir fjölhreyfla flugvél.

 

 • Lengd
  2-3 vikur
 • Námsgjöld (ISK)
  500.000
Nám hefst
 • 25-29.nóvember 2019 - Skráning hafin
 • Næsta MCC námskeið áætlað - Lok janúar 2020. Opnað verður fyrir umsóknir í desember.
 • Réttindi að loknu námi

  Samevrópsk vottun sem hægt er að nota til útgáfu fyrstu tegundarréttinda á fjölstjórnarflugvél, t.d. þotu.

 • Bóknám

  25 klst. bóklegt áhafnsamstarfsnám sem er kennt á 3 kvöldum og 2 klst. á undan hverjum tíma í flughermi sem notaður er til þjálfunarinnar.  Framboð og tímasetning bóknáms veltur á námsstað hverju sinni (Keflavík eða Reykjavík).  Öll nauðsynleg námsgögn, kennsla og aðgengi að kennslukerfi Moodle er innifalin í námsgjaldi.

 • Flugþjálfun

  20 klst. verkleg flugþjálfun í flughermi sem er samþykktur til fjölstjórnarnotkunar (multi pilot aeroplane ).

 • Tungumál kennslu

  Öll þjálfun fer fram á ensku, en enska er alþjóðatungumál innan fluggeirans. Íslenskir leiðbeinendur munu þó notast jafnhendis íslensku og ensku við kennslu á íslenskum nemendum.

Sækja um

Inntökuskilyrði

Vera handhafi að PPL(A) eða CPL(A) skírteini, með fjölhreyfla blindflugsáritun.  Umsækjandi má einnig hafa lokið verklegu prófi til skírteinis og blindflugsáritunar, þó svo hann hafi ekki öðlast það.

 

Hægt er að senda fyrirspurn á aviationacademy@keilir.net

Senda fyrirspurn

Bóknám

Bók­lega námið felst í heildina í 25 klst. nám­skeiði sem kennt er í kvöld­skóla.  15 klst. eða þjú kvöld verða kennd í skólastofu, en 10 klst. verða kennd í kringum verklega flughermistíma.  Bóklegir og verklegir kennarar eru starfandi atvinnuflugmenn og flugstjórar hjá íslenskum flugrekendum og jafnvel í sumum tilfellum þjálfunarflugstjórar.

Námið tekur um 2-3 vikur að ljúka, en það fer eftir stöðu framboðs á flughermi og sameining tíma nemenda og kennara.  Öll nauðsynleg námsgöng, kennsla og námsefni sem er aðgengileg í gegnum kennslukerfi Moodle er innifalin í námsgjaldi.

Að loknu námi öðlast nemandinn vottun um að hafa lokið MCC þjálfun.

Flugþjálfun

Verklegt flugnám byggir á 20 klst. flugtímum í flughermi sem er hannaður eftir stöðlum fjölstjórnarflugvélar.  Námið byggir á 5 skiptum, þar sem farið er í 4 klst. í flughermi auk 2 klst. bóklegrar kennslu í hvert skipti.

Hægt er að bæta við þotuþjálfunarnámskeiði JOC, sem eru 16 klst. til viðbótar.  Fljótlega mun það víkja fyrir nýju námskeiði, sem tengist beint í framhaldi af MCC, eða svonefnt APS MCC – Airline Pilot Standard MCC.   Það námskeið er 20 klst. að lengd, þar sem 2 síðustu klst. verða próf með matsmanni.  Skólinn mun bjóða upp á þessa námsleið fljótlega eftir að hún hefur hlotið samþykki flugmálayfirvalda.

Flestir stærri flugrekendur, sem notast við þotur, gera kröfur um ofangreinda viðbótarþjálfun.

Lærðu í einstöku og krefjandi umhverfi

Inntökukröfur
Inntökuskilyrði

Vera handhafi að PPL(A) eða CPL(A) skírteini, með fjölhreyfla blindflugsáritun.  Umsækjandi má einnig hafa lokið verklegu prófi til skírteinis og blindflugsáritunar, þó svo hann hafi ekki öðlast það.

Bóknám

25 klst. í kennslustofu, þar af 10 klst. með flughermisnámi.

Verknám

20 klst. í heild, skipt í 5 skipti ( 4 klst í senn).  Notaður er ALSIM ALX flughermir í náminu.

Verð og fjármögnun

Námsgjöld (ISK)
500.000

Námsgjöldin voru uppfærð þann 1.maí 2019.

Sjá nánar um verðskrá HÉR

Sækja um
Flugvélafloti

Keilir Aviation Academy – Flugskóli Íslands býr yfir flugflota af gerðinni Diamond DA20, DA40 og DA42 NG , Piper Archer DX , Piper PA44 Seminole, Technam P2002-JF, ásamt flughermisflota af gerðinni ALSIM ALX og Diamond DSIM.  Flugfloti af þessari gerð og samsetningu, gerir skólanum kleyft að geta boðið upp á heildstæða flugþjálfun alla leið og á samkeppnishæfu verði.

Hafa samband
 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.