Hentug staðsetning

Keilir Aviation Academy var stofnaður árið 2008 og býður upp á faglega flugmannaþjálfun og margskonar námskeið innan fluggeirans. Við bjóðum upp á hinn fullkomna stað fyrir nemendur til að hefja starfsferil sinn í fluggeiranum, með reyndu starfsfólki, flugumhverfi sem veitir innblástur og nýjustu flugvélunum. Við höfum ATO-vottun samkvæmt evrópskum EASA reglugerðum og nemendur okkar útskrifast með EASA leyfi.

Ágrip af sögu Keilis
Stofnun
 • Skólinn var stofnaður af íslenska flugstjóranum
 • Heiti fyrirtækisins kemur frá nálægu eldfjalli sem kallast Keilir
2008
Stofnun
 • Skólinn var stofnaður af íslenska flugstjóranum
 • Heiti fyrirtækisins kemur frá nálægu eldfjalli sem kallast Keilir
2009
5 glænýjar flugvélar

Keilir keypti 5 nýjar Diamond flugvélar í hæsta gæðaflokki

 • 2 x Diamond DA20 Eclipse
 • 2 x Diamond DA40 TDI
 • 1 x Diamond DA42 NG
[Eja-fjattla-jökuttl]

Manstu eftir Eyjafjallajökli? Við héldum eldfjallaráðstefnuna í samvinnu við ICAO, IATA og fleiri. Leiðtogar í flugmálum, sérfræðingar og stefnumótandi aðilar komu víðs vegar að úr heiminum til Keflavíkurflugvallar til að ræða hvaða lærdómur hefur verið dreginn af eldgosinu í Eyjafjallajökli.

2010
[Eja-fjattla-jökuttl]

Manstu eftir Eyjafjallajökli? Við héldum eldfjallaráðstefnuna í samvinnu við ICAO, IATA og fleiri. Leiðtogar í flugmálum, sérfræðingar og stefnumótandi aðilar komu víðs vegar að úr heiminum til Keflavíkurflugvallar til að ræða hvaða lærdómur hefur verið dreginn af eldgosinu í Eyjafjallajökli.

2012
Alþjóðlegir nemendur 

Við tökum eftir mikilli eftirspurn erlendis frá, sérstaklega frá Skandinavíu, og um það vil 40% nemenda okkar eru alþjóðlegir.

 • Öll þjálfun fer fram á ensku, sem er til góðs fyrir bæði alþjóðlega og íslenska nemendur
Samþætt flugmannsnám
 • Fyrsti skólinn á Íslandi sem býður upp á samþætt nám
 • Flotinn stækkar í 7 flugvélar og 1 hreyfanlegan flughermi
2014
Samþætt flugmannsnám
 • Fyrsti skólinn á Íslandi sem býður upp á samþætt nám
 • Flotinn stækkar í 7 flugvélar og 1 hreyfanlegan flughermi
2016
Ný viðbót við flotann
 • Flotinn stækkar upp í 10 flugvélar
Iceland Cadet Program

Fyrsta Icelandair kadettnámskeiðið hefst.

This approach in pilot education and training is well known within international airlines and we seek this opportunity in order to secure the continuing growth of Icelandair.

– Hilmar B. Barldursson, VP of Flight Operations at Icelandair.

2017
Iceland Cadet Program

Fyrsta Icelandair kadettnámskeiðið hefst.

This approach in pilot education and training is well known within international airlines and we seek this opportunity in order to secure the continuing growth of Icelandair.

– Hilmar B. Barldursson, VP of Flight Operations at Icelandair.

2018
Stöðugur vöxtur 
 • Nýr Diamond DA42 flughermir
 • Flotinn stækkar í 14 flugvélar og 2 flugherma

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.