júní 13, 2020
Post Thumbnail

Keilir – Icelandic Aviation Academy graduates 78 professional pilots

Keilir - Icelandic Aviation Academy graduated 78 ATPL students on 12 June 2020. This is the largest single graduating class ever to complete professional pilot program in Iceland. The graduation ceremony took place at Hljomaholl Cultural Center in Reykjanesbær, Iceland. 
september 4, 2019
Post Thumbnail

Brautskráning atvinnuflugnema

Flugakademía Keilis útskrifaði átján atvinnuflugnema laugardaginn 31. ágúst síðastliðinn. Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíunnar, flutti ávarp og stýrði athöfninni ásamt Snorra Snorrasyni, skólastjóra.
maí 16, 2019
Post Thumbnail

Kynningarfundur um flugtengt nám

Keilir Aviation Academy invites you to attend an open information meeting on pilot training programs at the flight school on Friday 24th May.
apríl 29, 2019
Post Thumbnail

Námskeið fyrir flugkennaraáritun

Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem hefst 13. maí 2019. Námskeiðið tekur 8 - 12 vikur og inniheldur bæði bóklegt og verklegt nám.
mars 22, 2019
Post Thumbnail

Umsókn um atvinnuflugnám

Flugakademía Keilis festi kaup á Flugskóla Íslands fyrr á árinu og er þar með eini flugskóli á landinu sem býður upp á nám til atvinnuflugmanns. Þrátt fyrir kaupin er stefnt á að bjóða upp á bóklegt nám bæði á Ásbrú og á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni, auk þess sem verkleg þjálfun verður í boði á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli.
mars 11, 2019
Post Thumbnail

Flugvirkjanám Keilis flyst til Tækniskólans

Viðræður milli Keilis og Tækniskólans hafa leitt til samkomulags um að síðarnefndi skólinn taki yfir kennslu í flugvirkjanámi Keilis frá og með haustönn 2019.
febrúar 13, 2019
Post Thumbnail

Skimun fyrir umsækjendur í atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis hefur innleitt skimun (rafræn hæfnispróf) sem allir umsækjendur verða að þreyta. Skimun fyrir bæði áfangaskipt og samtvinnað atvinnuflugmannsnám sem hefst í maí 2019 fer fram föstudaginn 8. mars næstkomandi kl. 10 - 16 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
febrúar 5, 2019
Post Thumbnail

Atvinnuflugmannsnám hefst næst í maí og ágúst

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt flugtengt nám í framsæknum skóla sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og eru kennsluvélar skólans þær nýjustu og tæknivæddustu á landinu. Staðsetning skólans við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík felur í sér einstaka aðstöðu til kennslu flugtengdra greina.
janúar 25, 2019
Post Thumbnail

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Upplýsingafundur fyrir flugnema um samstarfið fer fram í aðalbyggingu Flugakademíu Keilis, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 14:00.
janúar 25, 2019
Post Thumbnail

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Um hraðleið er að ræða "Fast Track to First Officer Program" sem er opin fyrir bæði núverandi og útskrifaða nemendur Flugakademíu Keilis og nýtist sér í lagi þeim nemendum sem hafa fáa flugtíma að baki til að komast í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress. Samkvæmt samkomulaginu fá nemendur í þjálfun laun frá fyrsta degi, auk þess sem flugfélagið sér nemendum fyrir gistiaðstöðu.
janúar 19, 2019
Post Thumbnail

Hæsta einkunn frá upphafi í atvinnuflugnámi Keilis

Flugakademía Keilis útskrifaði 28 atvinnuflugnema og hafa þá samtals 246 atvinnuflugmenn útskrifast frá upphafi. Aukin aðsókn hefur verið í flugnám hjá Keili undanfarin ár og stunda að jafnaði á þriðja hundrað nemendur flugnám við skólann á ári hverju.
janúar 17, 2019
Post Thumbnail

Keilir eignast Flugskóla Íslands

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað.

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.