Framtíð flugnáms er hjá Flugakademíu Keilis

Þjálfun sem miðar að farþegaflugi

Sem einn af fremstu flugskólunum á Norðurlandamarkaðnum býður Keilir Aviation Academy upp á margs konar skimunar- og þjálfunarnámskeið sem eru sérsniðin að samstarfsaðilum okkar.

Við bjóðum upp á eftirfarandi þjónustu:

 • Kadettnámskeið fyrir flugfélög
 • ATO samvinna með EASA vottun
 • Skimun og persónuleikagreining á flugáhöfn
 • Flugvirkjaþjálfun

Hentug staðsetning

Keilir Aviation Academy skólinn er staðsettur í Keflavík (BIKF) sem er sá flugmarkaður sem er í hvað örustum vexti í Evrópu. Keilir Aviation Academy nýtur góðs af auðveldum aðgangi að hágæða búnaði, þar á meðal fullkomnum flughermum (FFS og FBS), 14 eins véla og fjölvéla flugvélum ásamt flugvirkjunarþjónustu.

Norðurlandamarkaðurinn

Keilir Aviation Academy er með skýra stefnu sem er framkvæmd í gegnum allan skólann og hún hefur hjálpað okkur að vaxa og öðlast orðstír sem áreiðanlegur samstarfsaðili. Eitt af helstu áherslusvæðum okkar er Norðurlandamarkaðurinn, sem gerir okkur kleift að ná til hámenntaðra nema og fá ríkisstyrkt námslán.

Ágrip af sögu Keilis
Stofnun
 • Skólinn var stofnaður af íslenska flugstjóranum Kari Karason
 • Heiti fyrirtækisins kemur frá nálægu eldfjalli sem kallast Keilir
2008
Stofnun
 • Skólinn var stofnaður af íslenska flugstjóranum Kari Karason
 • Heiti fyrirtækisins kemur frá nálægu eldfjalli sem kallast Keilir
2009
5 glænýjar flugvélar

Keilir keypti 5 nýjar Diamond flugvélar í hæsta gæðaflokki

 • 2 x Diamond DA20 Eclipse
 • 2 x Diamond DA40 TDI
 • 1 x Diamond DA42 NG
[Eja-fjattla-jökuttl]

Manstu eftir Eyjafjallajökli? Við héldum eldfjallaráðstefnuna í samvinnu við ICAO, IATA og fleiri. Leiðtogar í flugmálum, sérfræðingar og stefnumótandi aðilar komu víðs vegar að úr heiminum til Keflavíkurflugvallar til að ræða hvaða lærdómur hefur verið dreginn af eldgosinu í Eyjafjallajökli.

2010
[Eja-fjattla-jökuttl]

Manstu eftir Eyjafjallajökli? Við héldum eldfjallaráðstefnuna í samvinnu við ICAO, IATA og fleiri. Leiðtogar í flugmálum, sérfræðingar og stefnumótandi aðilar komu víðs vegar að úr heiminum til Keflavíkurflugvallar til að ræða hvaða lærdómur hefur verið dreginn af eldgosinu í Eyjafjallajökli.

2012
Alþjóðlegir nemendur

Við tökum eftir mikilli eftirspurn erlendis frá, sérstaklega frá Skandinavíu, og um það vil 40% nemenda okkar eru alþjóðlegir

 • Öll þjálfun fer fram á ensku, sem er til góðs fyrir bæði alþjóðlega og íslenska nemendur
Samþætt flugmannsnám
 • Fyrsti skólinn á Íslandi sem býður upp á samþætt nám
 • Flotinn stækkar í 7 flugvélar og 1 hreyfanlegan flughermi
2014
Samþætt flugmannsnám
 • Fyrsti skólinn á Íslandi sem býður upp á samþætt nám
 • Flotinn stækkar í 7 flugvélar og 1 hreyfanlegan flughermi
2016
Ný viðbót við flotann 
 • Flotinn stækkar upp í 10 flugvélar
Icelandair Cadet Program

Fyrsta Icelandair kadettnámskeiðið hefst.

This approach in pilot education and training is well known within international airlines and we seek this opportunity in order to secure the continuing growth of Icelandair.

– Hilmar B. Barldursson, VP of Flight Operations at Icelandair.

2017
Icelandair Cadet Program

Fyrsta Icelandair kadettnámskeiðið hefst.

This approach in pilot education and training is well known within international airlines and we seek this opportunity in order to secure the continuing growth of Icelandair.

– Hilmar B. Barldursson, VP of Flight Operations at Icelandair.

2018
Stöðugur vöxtur
 • Nýr Diamond DA42 flughermir
 • Flotinn stækkar í 14 flugvélar og 2 flugherma

Áhafnarþjálfun

Sem leiðandi ATO á Norðurlandamarkaðnum vitum við hvað til þarf til að breyta „ab initio“ flugmanni í flugmann sem er tilbúinn til að starfa hjá flugfélagi. Við höfum reynda flugmenn sem kennara og notum verklagsreglur flugfélaga frá fyrsta kennsludegi. Það ásamt þjálfun byggðri á sönnunargögnum og nánu eftirliti með framförum, getur þjálfunin okkar gert kadettum kleift að flytja sig auðveldlega yfir í nútímalegt flugfélag. Kadettnámskeiðin okkar eru uppsett til að bæta áhafnaáætlunargerð þína, draga úr rekstraráhættu og auka við sveigjanleika. Hraður eða stöðugur vöxtur? Ekkert mál. Við getum gert flugmannaráðningu þína sjálfbæra.

Við erum á Norðurlandasvæðinu svo að kadettnámskeiðin okkar njóta góðs af ríkisstyrktum námslánum á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð, þar sem nemar eiga rétt á allt að € 62.000.

Skimun og persónuleikagreining á flugáhöfn

Það dregur ekki eingöngu úr rekstraráhættu að vita hvernig persónuleika maður fær og þá hæfileika sem maður leitar að, heldur hefur einnig sannast að það er hagkvæmt. Hjá Keilir Aviation Academy bjóðum við upp á heildstæða skimun fyrir flugfélög og persónugreiningarpakkar tryggja að næsti starfsmaður þinn sé sá rétti fyrir þig.

Flugvélafloti

Keilir Aviation Academy býr yfir flota með eingöngu fyrsta flokks Diamond flugvélum. Ólíkt mörgum öðrum flugskólum sem nota eldri flugvélar, þá eru okkar flugvélar með allt að 50% betri eldsneytisnýtni. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að við getum boðið upp á þjálfun á afar samkeppnishæfu verði.

From the moment I started my flight training, I felt like a part of a family. Everybody at Keilir Aviation Academy make everyone feel welcome, they help you create high ambitious goals and most importantly help you achieve them.

A better surrounding for study is hard to find, and I will be forever grateful for everything they gave me.

IS flag
Heimir Snær Heimisson
WOW air

I started the professional pilot program at Keilir Aviation Academy in the spring 2013 and finished the program in summer 2015. The landscape in Iceland is amazing and it was fantastic to get an opportunity to explore it from above. Offering training in a challenging and beautiful environment with experienced and motivated instructors made the choice easy for me. Keilir Aviation Academy was just the place I was looking for. I’ve made friends for life and I highly recommend Keilir Aviation Academy to anyone looking to pursue a career as a commercial pilot.

SE flag
Sebastian Larsson
TUI

I started the Advanced Training Program at Keilir Aviation Academy in the autumn of 2013 and finished summer 2014. A few weeks later I had the first airline interview and after half a year I flew the Boeing 737 for the first time and this is now what I do daily. I am very happy about my time at Keilir and Iceland.

Keilir Aviation Academy offered flexible training, good prices, motivated instructors, good resources and modern visions. In Iceland, you get exposed to all kinds of weather conditions and challenging environments that makes it perfect for training. Just the option of flight school I was looking for.

SE flag
Ninni Thisner
SAS

I was 24 years old when I started at Keilir Aviation Academy in 2012. Moving to a new country and starting a new education took me out of my comfort zone. However, this was also one of the main reasons why I initially decided to go. To have a chance in the aviation industry you must be ready to move and adapt to new cultures.

My time in Iceland helped me achieve that and I think that was a huge advantage when I did my first job interview. I do not regret one second that I chose Keilir Aviation Academy.  I met some fantastic people that are now among my best friends.

DK flag
Michael Lauritzen
Ryanair

I started my training with Keilir Aviation Academy in the winter of 2013, the Icelandic winter really tested my pilot skills but at the end of my training, I felt confident and fully prepared for my skills tests. My instructors were both airline pilots, flying the B747 and A320 so their training was impeccable when I went on to do my Instrument Rating. Overall, I had an awesome time in Iceland, from start to finish the service from the school, instructors and examiners was outstanding.

I am now flying for a corporate operator on the Citation Mustang based in Europe, to be honest, the cockpit of the Mustang is not that much different to Keilir’s training aircraft!

GB flag
Ryan Dack
Wijet

I was one of the first to graduate as a commercial pilot from Keilir Aviation Academy.  My experience with Keilir Aviation Academy was outstanding and I can highly recommend it. The modern fleet, experienced instructors and motivated atmosphere are only a few examples of the many benefits which have helped me in my career.

After graduation, I flew the Boeing 737 for a few years and today I fly the Boeing 757 and 767 for Icelandair.

IS flag
Ragnar Magnusson
Icelandair

I was one of the first Scandinavian students doing the flight training in Iceland. Moving to a new country was a big step, but the Icelandic citizens are very friendly and the society is similar to what I was used to in Sweden. After completion of the pilot training, I worked as a flight instructor before I started flying the Boeing 737-800.

Iceland constantly delivers challenges, both weather-related and personal but looking back I enjoyed every second of it.

SE flag
Robin Farago
Ryanair

2013 I started at Keilir Aviation Academy and in the summer of 2015 I got my commercial license. After finishing at Keilir I felt very well prepared and motivated for my first job. Now I fly the ATR 72-600 as first officer and the feeling of working with my greatest hobby is amazing.
The professional staff, challenging environmental conditions along with flying the brand new fleet at a lower price than other flight schools made the choice easy for me. Since my first visit to the school I felt like it matched my ambitions and I don’t regret going to Iceland

DK flag
Mads Bech
DAT
Hafa samband
 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.