Flugkennaraáritun (FI)

Flugakademía Keilis býður upp á sex vikna flugkennaranámskeið sem hefst 8. janúar næstkomandi.

Flugakademía Keilis býður upp á sex vikna námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem hefst 8. janúar
næstkomandi. Bóklegi hlutinn er 125 stunda kvöldnámskeið sem er kennt kl. 18:00 – 22:00. Verklega þjálfunin eru 30 stundir sem má taka
samhliða bóklega hlutanum.

Kynningarverð er kr. 850.000 (allt innifalið nema: próftökugjöld flugmálastjórnar, leiga á flugvél í flugprófi og pre-entry
flight test/hæfnismat). Námskeiðið er auglýst með fyrirvara um lágmarksþátttöku. Nánari upplýsingar um
inntökuskilyrði og lýsingu á námskeiðinu má finna hér.

Flugkennararitun (FI)

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.