Flight Instructor Program

Yfirlit

Flugkennaraskírteinið (FI) undirbýr þig fyrir flugkennarahlutverkið. Á þessu 8-12 vikna námskeiði lærir þú hvernig á að undirbúa leiðbeiningar og veita verklega flugþjálfunartíma. Flugkennaraskírteinið er góð leið til að öðlast reynslu eftir að þú hefur lokið við flugmannsnámið, og það veitir þér tækifæri til að bæta flugmannshæfileika þína.

 • Lengd
  8-12 vikur
 • Námsgjöld
  € 8250 (ISK 1,106,535)
Nám hefst
 • Í boði samkvæmt eftirspurn
 • Flugkennarahópur

  Eftir að þú hefur lokið þjálfuninni, verður þér bætt í flugkennarahóp Keilis

 • 30 flugtímar

  Í hágæða Diamond flugvélaflotanum okkar

 • Öll þjálfun á ensku

  Öll þjálfun fer fram á ensku, sem er alþjóðatungumál innan fluggeirans

Sækja um

Flugþjálfun

Hér blöndum við saman kennslufræðum og flugþjálfun, til að bæta, sýna og kenna nemandanum yfir öll stig flugsins. Flugþjálfunin samanstendur af 30 klukkutímum, þar af 5 klukkutímum sem þarf að fljúga með öðrum flugkennarakandídata, þar sem báðir aðilar kenna hvor öðrum í fluginu.

Bóknám

Í þessum hluta förum við yfir flest atriði kennslutækni og -fræði, sálfræði, mannlegrar getu og takmarka við kennslu, ásamt tækni við uppbyggingu námsefnis, kynningu og fyrirlestur, með bæði styttri og lengri æfingafyrirlestrum í kennslustofunni.

Skilyrði fyrir inngöngu

Eitt af neðangreindum skilyrðum:

 • EASA CPL(A)
 • EASA PPL(A) með 200 flugtíma, þar af 150 tímar PIC og CPL(A) eða ATPL(A) kenningartheory

Frekari skilyrði:

 • 30 flugtímar í flugvél af flokki SE piston, þar af skulu 5 tímar vera flognir innan 6 mánaða fyrir flugprófið fyrir inngöngu
 • 10 tímar af blindflugi (5 tímar mega hafa verið í flugferlisþjálfa (FNPT) eða flughermi)
 • 20 PIC tímar um landið, með einu 300 nm rötunarflugi með tveimur lendingum á tveimur mismunandi flugvöllum
 • Flugpróf fyrir inngöngu staðist
 • EASA 1. Flokks heilbrigðisvottorð

Verð og fjármögnun

Námsgjöld

FI – Flugkennari
Verðið fyrir flugkennaranámskeiðið er € 8250 (ISK 1,106,535).

IRI – Vottorð flugkennara fyrir blindflug
Fullt verð fyrir IRI námskeiði er  € 2015 (ISK 270,263), fyrir kandídata sem eru ekki með flugkennaraleyfi.
Verð fyrir þá sem hafa flugkennaraleyfi, FI(A) fer eftir fyrri reynslu, og getur orðið lægst € 1082 (ISK 145,124). Frekari afborgunarmöguleikar eru í boði.

Flight Instructor Refresher Seminar
The refresher seminar costs € 110 (ISK 14,754).

The study fees are updated on 2 January 2018 and are subject to change.

Flugvélafloti

Keilir Aviation Academy býr yfir flota með eingöngu fyrsta flokks Diamond flugvélum. Ólíkt mörgum öðrum flugskólum sem nota eldri flugvélar, þá eru okkar flugvélar með allt að 50% betri eldsneytisnýtni. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að við getum boðið upp á þjálfun á afar samkeppnishæfu verði.

Búseta - til skamms tíma

Við erum með takmarkaðan fjölda af íbúðum og herbergjum fyrir skammtímadvöl, og við erum einnig í samstarfi við nærliggjandi farfuglaheimili og gististaði.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Frequently asked questions
General

Öll flugmannaþjálfun fer fram á ensku (bæði fyrir íslenska og erlenda nemendur).

Financing

Við þurfum að fá greitt fyrir þjálfunina fyrirfram. Hins vegar eru námsgjöldunum deilt niður í fleiri afborganir, svo þú þarft ekki að greiða allan námskostnaðinn í einu. Hægt er að sjá greiðsluáætlunina í námssamningnum þínum.

Búseta

Já, við höfum okkar eigið skólasvæði. Farðu á tengilinn hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um verð og umsókn um íbúð.

Hafa samband
 • Þetta er nauðsynlegt til að senda fyrirspurn þína til rétta deildarinnar
 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.