Námskeiðsgjöld og kostnaður

Við bjóðum upp á þjálfun á samkeppnishæfu verði án þess að fórna gæðum. Ísland býr yfir langri flughefð sem gegnir stöðugt mikilvægu hlutverki í innviðum landsins. Það hefur greitt fyrir jákvæðum aðstæðum fyrir flugfélög og flugskóla, og gjöldin fyrir að fá leyfi og hafa það eru almennt lægri en í öðrum löndum. Að auki eru engin lendingargjöld og það ásamt sparneytnum flugvélum okkar þýðir að við getum boðið upp á afar samkeppnishæft verð.

Verðskrá og námsgjöld 1.maí 2019

Verðskrá og námsgjöld gildir frá ofangreindri dagsetningu.  Keilir áskilur sér rétt til fyrirvaralausra breytinga á þeim, ef tilefni er fyrir hendi.

Verðskrá
Flugþjálfun
Einingaverð    
Einshreyfils sjónflugsflugvél – (DA20, Tecnam P2002-JF,C152)   ISK 24.900 
Einshreyfils sjón-/blindflugsflugvél – (DA40, PA28)   ISK 31.900 
Fjölhreyfla sjón-/blindflugsflugvél – (PA44, DA42)   ISK 68.500 
Flughermir –  Diamond DSIM og ALSIM ALX MEP módel   ISK 20.700 
Flughermir –  ALSIM ALS MJET módel   ISK 23.700 
ICAO Enskumat ISK 22.000
 
Bakgrunnsskoðun ISK 20.175
Screening   ISK 39.000
 
Upptökupróf   ISK 6.000
Upprifjunarnámskeið flugkennara   ISK 25.000
Kynnisflug (C152, C172, DA20, Tecnam P2002-JF) ISK 9.500
 
Kynnisflug (DA40, PA28) ISK 18.990
Integrated Professional Pilot Program ISK 10.790.000
Flugkennaranám ( tveggja sæta ) ISK 1.250.000
Blindsflugskennaraáritun (IRI) – IRI(A) SE ISK 435.000
Námsskeið IRI(A) SE, með kennaraáritun fyrir ISK 220.000
Blindsflugskennaraáritun (IRI) – IRI(A) ME ISK 615.000
Námsskeið IRI(A) ME, með kennaraáritun fyrir ISK 330.000
Bóklegt atvinnuflugnám ISK 2.000.000
MCC áhafnasamstarfsnámskeið ISK 500.000
JOC námskeið ISK 400.000
MCC og JOC saman ISK 800.000
APS ISK 900.000

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.

GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ALLA

Keilir Flugakademía hefur eignast Flugskóla Íslands, einn af elstu starfandi flugskólum landsins. Sameinaður skóli mun starfrækja yfir anna tug kennsluflugvéla og fullkomna flugherma á starfsaðstöðum sínum í Reykjavík og Keflavík, þar sem allt að fimm hundruð nemendur skólanna stunda flugnám.

Hin nýji sameinaði flugskóli, verður því stærsti skóli landsins í námi til flugskírteina og tengdra réttinda og stefnir að því að skipa sér í fremstu röð slíkra flugskóla í Evrópu.

Continue to the Website