Verðskrá - Gildir frá 1.maí 2019

Við bjóðum upp á þjálfun á samkeppnishæfu verði án þess að fórna gæðum. Ísland býr yfir langri flughefð sem gegnir stöðugt mikilvægu hlutverki í innviðum landsins. Það hefur greitt fyrir jákvæðum aðstæðum fyrir flugfélög og flugskóla, og gjöldin fyrir að fá leyfi og hafa það eru almennt lægri en í öðrum löndum. Að auki eru engin lendingargjöld og það ásamt sparneytnum flugvélum okkar þýðir að við getum boðið upp á afar samkeppnishæft verð.

Verðskráin gildir frá ofangreindri dagsetningu og áskilur skólinn sér rétt til fyrirvaralausra breytinga á verðskránni, ef tilefni er fyrir hendi.

Verðskrá

Eftirfarandi verð eru tímaverð flugkennara samkvæmt kjarasamningi við FÍA – Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna.

Athugasemd 1.  Ekki er gefinn afsláttur af tímaverði flugkennara, þar sem um kjarasamningsbundin réttindi er að ræða.

Athugasemd 2.  Skólinn áskylur sér rétt til fyrirvaralausra verðbreytinga á tímaverði flugkennara sem geta orðið vegna kjarasamningsbundinna réttinda, eða breytinga sem stjórnvöld geta ákveðið í samræmi við breytingu á tekjutengdum ákvæðum, s.s. sköttum, álagningu, afsláttum o.s.fr.

KennslaTímaverð
PPL (A) Einkaflugmannskennsla7.700  ISK
CPL(A) Atvinnuflugmannskennsla – einshreyfils flugvél8.500  ISK
CPL(A) ME Atvinnuflugmannskennsla – fjölhreyfla flugvél9.200  ISK
SEP (A) Flokkstegundarkennsla – einshreyfils flugvél8.500  ISK
MEP(A) Flokkstegundarkennsla- Fjölhreyfla flugvél9.200  ISK
IR(A) Blindflugsáritunarkennsla9.200  ISK
FI(A) Flugkennaravottun – kennsla9.200  ISK
Einingaverð  
Einshreyfils sjónflugsflugvél – (DA20, Tecnam P2002-JF,C152) ISK 24.900 
Einshreyfils sjón-/blindflugsflugvél – (DA40, PA28) ISK 31.900 
Fjölhreyfla sjón-/blindflugsflugvél – (PA44, DA42) ISK 68.500 
Flughermir –  Diamond DSIM og ALSIM ALX MEP módel ISK 20.700 
Flughermir –  ALSIM ALS MJET módel ISK 23.700 
ICAO EnskumatISK 22.000
 
BakgrunnsskoðunISK 20.175
Forskoðun / Screening ISK 39.000
 
Upptökupróf bóklegra greina
 ISK 6.000
Upprifjunarnámskeið flugkennara ISK 25.000
Kynnisflug (C152, C172, DA20, Tecnam P2002-JF)ISK 9.500
 
Kynnisflug (DA40, PA28)ISK 18.990
Integrated Professional Pilot ProgramISK 10.790.000
Flugkennaranám ( tveggja sæta )ISK 1.250.000
Blindsflugskennaraáritun (IRI) – IRI(A) SEISK 435.000
Námsskeið IRI(A) SE, með kennaraáritun fyrirISK 220.000
Blindsflugskennaraáritun (IRI) – IRI(A) MEISK 615.000
Námsskeið IRI(A) ME, með kennaraáritun fyrirISK 330.000
Bóklegt atvinnuflugnámISK 2.000.000
MCC áhafnasamstarfsnámskeiðISK 500.000
JOC námskeiðISK 400.000
MCC og JOC samanISK 800.000
APSISK 900.000

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.