Einn af stærri flugskólum Norðurlanda

Samtvinnað atvinnuflugmannsnám

Hefurðu áhuga á að verða atvinnuflugmaður og geta starfað við atvinnuflug í Evrópu.  Keilir-Flugskóli Íslands býður upp á Samtvinnað Atvinnuflugmannsnám ( The Integrated Airline Tranport Pilot Licence course ). Námið er krefjandi og þarfnast mikils sjálfsaga og vinnu við að ná settu markmiði.  Að loknu námi öðlast þú samevrópskt atvinnuflugmannsskírteini, ásamt öllum þeim réttindum sem til þarf, til að geta starfað sem atvinnuflugmaður hjá evrópskum flugrekanda.

Nánari upplýsingar

Áfangaskipt bóklegt atvinnuflugmannsnám

Keilir Flugakademía – Flugskóli Íslands hafa verið með í gegnum tíðina áfangaskipt bóknám til atvinnuflugmannsréttinda, en með nýjum leiðum samtvinnaðs atvinnuflugnáms hefur skólinn lagt minni áherslu á þessa leið.  Auk þess er þessi námsleið ekki lánshæf lengur hjá LÍN. Skólinn telur að leið samtvinnað atvinnuflugmannsnáms sé hagkvæmari fyrir nemandann og fyrir þá sem eru handhafar að einkaflugmannsréttindum og vilja verða atvinnuflugmenn.  Frekari fyrirspurnir má senda á skólann flugakademia@keilir.net .

Áfangaskipt bóknám til atvinnuflugmannsréttind er spennandi nám fyrir þá sem vilja öðlast réttindi til að stjórna farþegaflugvélum hvar sem er í heiminum. Bóknámið tekur mið af námsskrá, sem er birt er í samevrópskri reglugerð til útgáfu flugskírteina og stýrð er af EASA – Flugöryggisstofnun Evrópu.  Bóknámið er viðurkennt innan allra ríkja evrópska efnahagssvæðisins.

Nánari upplýsingar

Áhafnasamstarf

Til að flugmaður geti starfað af öryggi í flugvél sem þarfnast tveggja flugmanna (fjölstjórnarflugvél) þarf hann að læra nýjar venjur og nýjar reglur. Starfsreglur um borð í slíkum vélum eru ólíkar því sem menn hafa vanist í flugvélum sem einungis krefjast eins flugmanns. Þetta námskeið er hannað til að undirbúa flugmenn fyrir þessa breytingu á starfsumhverfi þeirra.

Námskeiðið snýst um að læra undirstöðu samstarfsins: Sameiginlega ákvarðanatöku, samskipti, verkaskiptingu, notkun gátlista, gangvirkt eftirlit, og stuðning í gegnum alla þætti flugsins undir venjulegum og óvenjulegum aðstæðum sem og í neyðartilvikum. Þetta eru þættir sem eru yfirleitt ekki hluti af tegundaáritunum fjölstjórnarflugvéla og er námskeið í áhafnasamstarfi því skylda áður en menn fá að sækja slíka þjálfun.

Á námskeiði í MCC skal vera minnst 25 tíma kennsla og æfingar í bóklegum greinum og 20 tíma þjálfun í áhafnasamstarfi. Nota skal til þess flugleiðsöguþjálfa II MCC (FNPT II) eða flughermi. ALSIM ALX er notaður til þessara þjálfunar.

Inntökukröfur námskeiðs:  Vera handhafi atvinnuflugmannsskírteinis CPL(A) og með gilda blindflugsáritun fyrir fjölhreyfla flugvél.

Nánari upplýsingar

Einkaflugmannsnám

Áttu þér draum verða flugmaður, geta stjórnað flugvél og flogið með vini og vandarmenn hvert á land sem er, ánægjunnar vegna?   Að loknu einka­flugmanns­­námi öðlast þú flugrétt­indi til að geta flogið með farþega án endurgjalds, í smærri flugvélum við sjón­flugs­skilyrði að degi til.  Hægt er að bæta við réttindi seinna, t.d. til að fljúga að nóttu, blindflugsréttindi, fjölhreyflaflugvélsréttindi ásamt ýmsum öðrum réttindum.

Nánari upplýsingar

Flugkennaranám

Skólinn býður nám til að öðlast flugkennararéttindi- FI(A).  Námið samanstendur af 125 klst. bóknámi í staðnámi og 30 klst í verknámi, þar sem nemandi er settur í stöðu flugkennara. Þar af mun nemandi fljúga 5 klst með öðrum nemanda, undir leiðsögn tilnefnds flugkennara.  Námið er um 12 vikur að lengd.  Flugkennaranámið undirbýr því nemanda til að veita almenna verklega og bóklega kennslu á einkaflugmannsstigi.

Mikill skortur hefur verið á flugkennurum bæði á Íslandi og erlendis, en þeir hafa verið eftirsóttur starfskraftur hjá flugrekendum vegna færni og reynslu sinnar í flugtengdum efnum sem snúa að samstarfi tveggja flugmann.  Flugkennari öðlast mikla reynslu við að sjá mistök og grípa fram í á réttum tíma, leiðrétta og leiðbeina, en allt eru það bestu kostir atvinnuflugmanns í starfi.  Reynslan af flugkennarastarfi, er því eitthvað sem flugmaðurinn býr að alla tíð og með aukinni reynslu myndast svo tækifæri til flóknari og meira krefjandi kennslu svo t.d. blindflugskennslu, listflug eða línu-/tegundarþjálfunar hjá flugrekanda.

Nánari upplýsingar

Önnur námskeið, kynnisflug og ICAO enskumat

Skólinn er með fjölda annara smærri námskeiða og ICAO enskumat í boði fyrir flugmenn, auk þess að bjóða upp á kynnisflug.  Til að mynda er hægt að sækja um að fá næturflugsáritun, flokksáritanir á einshreyfils og fjölhreyfla flugvél, kennaraáritanir til viðbótar við hefðbundna flugkennaraáritun, endurþjálfunarnámskeið flugkennara, áhafnasamstarfsnámskeið (MCC) og ICAO Enskumat.   Nánari upplýsingar er að finna á síðu undir þessum hlekk.

Nánari upplýsingar
Samstarfsaðilar
Icelandair

Icelandair hefur sent nemendur úr Framtíðarflugmannavali sínu til skólans frá 2017.   Icelandair sem stærsti flugrekandi Íslands starfar að miklu leiti út frá Íslandi og notar landfræðilega staðsetningu landsins milli Norður-Ameríku og Evrópu sem aðalmiðstöð sína í sífellt stækkandi neti sínu á nýja áfangastaði.

Icelandair starfrækir flugflota sem samanstendur af Boeing 737, 757 and 767.

Icelandair auglýsir reglulega eftir Framtíðarflugmönnum (cadet) þannig að áhugasamir eru hvattir að fylgjast með fréttum frá þeim og skólanum.

SunExpress

The airline is a joint venture between Turkish Airlines and Lufthansa. Both world leading airlines. SunExpress operates a fleet consisting of 61 Boeing 737NG aircraft and 7 Airbus A330 aircraft from their bases in Antalya, Izmir, Ankara and Istanbul.

SunExpress partnered with Keilir Aviation Academy to ensure sustainable pilot recruitment and the fast track to SunExpress is open for both current and graduated students.

Ertu að íhuga að fara í flugnám?

Lærðu í einstöku og krefjandi umhverfi meðal jökla og eldfjalla
Er þetta kennslustofan þín

Þú hefur aldrei áður upplifað svona flugþjálfun. Íslenska landslagið mun heilla þig í sífellu í flugþjálfun þinni hjá skólanum.  Ekki treysta eingöngu á orð okkar – skoðaðu myndbandið hér fyrir ofan.

Hágæða flugvélafloti

Öll flugþjálfun fer fram í flugvélaflota okkar, sem eru af gerðinni; Diamond DA20, DA40 og DA42 NG , Piper Archer DX , Piper PA44 Seminole, Technam P2002-JF og í flughermisflota okkar sem eru af gerðinni ALSIM ALX og Diamond DSIM.

 • Flotastærð
  24
  Flugvélar í hæsta gæðaflokki (þ.m.t. 2 flughermar)
 • Alþjóðlegir nemendur
  43 %
  Nemendur frá 3 heimsálfum og 16 löndum
 • Tölfræði yfir atvinnutækifæri
  90 %
  nemenda okkar fengu atvinnu innan 12 mánaða
september 4, 2019
Post Thumbnail

Brautskráning atvinnuflugnema

Flugakademía Keilis útskrifaði átján atvinnuflugnema laugardaginn 31. ágúst síðastliðinn. Rúnar Árnason, forstöðumaður Flugakademíunnar, flutti ávarp og stýrði athöfninni ásamt Snorra Snorrasyni, skólastjóra.
júní 7, 2019
Post Thumbnail

Sumarlokun skrifstofu HFJ

Skrifstofan okkar i Hafnarfirði verður lokuð í sumar frá 11.júní - 18.ágúst 2019, vegna sumarleyfa starfsmanna. Starfsmenn munu svara tölvupóstum og síma, eftir því sem við á. Sjá nánari upplýsingar í fréttinni.
maí 16, 2019
Post Thumbnail

Kynningarfundur um flugtengt nám

Keilir Aviation Academy invites you to attend an open information meeting on pilot training programs at the flight school on Friday 24th May.
apríl 29, 2019
Post Thumbnail

Námskeið fyrir flugkennaraáritun

Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem hefst 13. maí 2019. Námskeiðið tekur 8 - 12 vikur og inniheldur bæði bóklegt og verklegt nám.
mars 22, 2019
Post Thumbnail

Umsókn um atvinnuflugnám

Flugakademía Keilis festi kaup á Flugskóla Íslands fyrr á árinu og er þar með eini flugskóli á landinu sem býður upp á nám til atvinnuflugmanns. Þrátt fyrir kaupin er stefnt á að bjóða upp á bóklegt nám bæði á Ásbrú og á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni, auk þess sem verkleg þjálfun verður í boði á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli.
mars 11, 2019
Post Thumbnail

Flugvirkjanám Keilis flyst til Tækniskólans

Viðræður milli Keilis og Tækniskólans hafa leitt til samkomulags um að síðarnefndi skólinn taki yfir kennslu í flugvirkjanámi Keilis frá og með haustönn 2019.
febrúar 13, 2019
Post Thumbnail

Skimun fyrir umsækjendur í atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis hefur innleitt skimun (rafræn hæfnispróf) sem allir umsækjendur verða að þreyta. Skimun fyrir bæði áfangaskipt og samtvinnað atvinnuflugmannsnám sem hefst í maí 2019 fer fram föstudaginn 8. mars næstkomandi kl. 10 - 16 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
febrúar 5, 2019
Post Thumbnail

Atvinnuflugmannsnám hefst næst í maí og ágúst

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt flugtengt nám í framsæknum skóla sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og eru kennsluvélar skólans þær nýjustu og tæknivæddustu á landinu. Staðsetning skólans við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík felur í sér einstaka aðstöðu til kennslu flugtengdra greina.
janúar 25, 2019
Post Thumbnail

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Upplýsingafundur fyrir flugnema um samstarfið fer fram í aðalbyggingu Flugakademíu Keilis, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 14:00.

I started the Advanced Training Program at Keilir Aviation Academy in the autumn of 2013 and finished summer 2014. A few weeks later I had the first airline interview and after half a year I flew the Boeing 737 for the first time and this is now what I do daily. I am very happy about my time at Keilir and Iceland.

Keilir Aviation Academy offered flexible training, good prices, motivated instructors, good resources and modern visions. In Iceland, you get exposed to all kinds of weather conditions and challenging environments that makes it perfect for training. Just the option of flight school I was looking for.

SE flag
Ninni Thisner
SAS

2013 I started at Keilir Aviation Academy and in the summer of 2015 I got my commercial license. After finishing at Keilir I felt very well prepared and motivated for my first job. Now I fly the ATR 72-600 as first officer and the feeling of working with my greatest hobby is amazing.
The professional staff, challenging environmental conditions along with flying the brand new fleet at a lower price than other flight schools made the choice easy for me. Since my first visit to the school I felt like it matched my ambitions and I don’t regret going to Iceland

DK flag
Mads Bech
DAT

I started the professional pilot program at Keilir Aviation Academy in the spring 2013 and finished the program in summer 2015. The landscape in Iceland is amazing and it was fantastic to get an opportunity to explore it from above. Offering training in a challenging and beautiful environment with experienced and motivated instructors made the choice easy for me. Keilir Aviation Academy was just the place I was looking for. I’ve made friends for life and I highly recommend Keilir Aviation Academy to anyone looking to pursue a career as a commercial pilot.

SE flag
Sebastian Larsson
TUI

I was 24 years old when I started at Keilir Aviation Academy in 2012. Moving to a new country and starting a new education took me out of my comfort zone. However, this was also one of the main reasons why I initially decided to go. To have a chance in the aviation industry you must be ready to move and adapt to new cultures.

My time in Iceland helped me achieve that and I think that was a huge advantage when I did my first job interview. I do not regret one second that I chose Keilir Aviation Academy.  I met some fantastic people that are now among my best friends.

DK flag
Michael Lauritzen
Ryanair

From the moment I started my flight training, I felt like a part of a family. Everybody at Keilir Aviation Academy make everyone feel welcome, they help you create high ambitious goals and most importantly help you achieve them.

A better surrounding for study is hard to find, and I will be forever grateful for everything they gave me.

IS flag
Heimir Snær Heimisson
WOW air

I started my training with Keilir Aviation Academy in the winter of 2013, the Icelandic winter really tested my pilot skills but at the end of my training, I felt confident and fully prepared for my skills tests. My instructors were both airline pilots, flying the B747 and A320 so their training was impeccable when I went on to do my Instrument Rating. Overall, I had an awesome time in Iceland, from start to finish the service from the school, instructors and examiners was outstanding.

I am now flying for a corporate operator on the Citation Mustang based in Europe, to be honest, the cockpit of the Mustang is not that much different to Keilir’s training aircraft!

GB flag
Ryan Dack
Wijet

I was one of the first Scandinavian students doing the flight training in Iceland. Moving to a new country was a big step, but the Icelandic citizens are very friendly and the society is similar to what I was used to in Sweden. After completion of the pilot training, I worked as a flight instructor before I started flying the Boeing 737-800.

Iceland constantly delivers challenges, both weather-related and personal but looking back I enjoyed every second of it.

SE flag
Robin Farago
Ryanair

I was one of the first to graduate as a commercial pilot from Keilir Aviation Academy.  My experience with Keilir Aviation Academy was outstanding and I can highly recommend it. The modern fleet, experienced instructors and motivated atmosphere are only a few examples of the many benefits which have helped me in my career.

After graduation, I flew the Boeing 737 for a few years and today I fly the Boeing 757 and 767 for Icelandair.

IS flag
Ragnar Magnusson
Icelandair

Getting your medical class 1 certificate

This will ensure that either you are fit to complete the training and pursue the career or identify that you have underlying medical issues that could prevent you from achieving your goals. The initial medical must be obtained from an Aeromedical Centre (AeMC), and once this has been done the yearly revalidations can be performed by a number of aviation medical examiners around Europe.

All you need to know about the pilot screening

Our screening and assessment have been introduced to benefit both our future pilot cadets and the airlines. It ensures the airline is getting a pilot who fits their organization and furthermore that the future student has the motivation and skills required to complete the training and get an airline job afterward.

5 Steps to Become an Airline Pilot

Even though piloting being the dream career for most, they tend to show some uncertainty when perusing their career in piloting. Challenging nature of the course, higher competition for the jobs and higher costs incurred with the training being the key downsides that refrain students from choosing their dream job. It should be admitted that being an airline pilot is never an easy task. Students have to go through myriad of challenges during the training to make him/her a perfect fit for impeccable tasks.

Við notum vefkökur til að bjóða þér upp á bestu netupplifunina. Með samþykki þínu samþykkir þú notkun á vefkökum í samræmi við stefnu okkar.